Allt gott ad fretta af okkur

Engar frettir - godar frettir :) Eda ekkert internet !! heheh

Adalumraeduefnid herna er bensinleysi og forsetakosningar. Buid ad vera vesen ad fa bensin nuna i 2 vikur!! Allt tomt! Svo er ein bensinstod faer bensin er rod lengst ut a highwhy og einungis haegt ad taka fyrir 20 dollara, frekar fyndid allt saman!

Smari og Sigrun skirdu prinsinn sinn i gaer - Ivar Atli :) Endalust fallegt nafn, til hamingju med tad.

Bidjum ad heilsa ykkur i bili

Gudny og Reynir


Klukk !!

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.

Þroskaþjálfi


Þerna á Grand Hotel


Landgræðsluglella


Kennari


Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.

Green mile

Dirty dansing

Clules

Cry baby

Fjórir staðir sem ég hef búið á.

Kelduhverfi

Kópavogur

Vestmannaeyjar

Chennai á Indlandi


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Friends.

Gilmors girls

Monk


House.


Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum;

Krít

París

Marakó

Króatía

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg;

www.gmail.com

www.kelduhverfi.is

www.atlanta.blog.is

www.facebook.com



Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Jóla rjúpurnar

Lambalæri með öllu

Kjöt og karrý

Indverskur matur

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

uuuu... les þær nú yfirleitt bara einu sinni...

Mann ekki eftir neinni í augnablikinu


Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka

Erla Guðrún

Agnes Björk

Þóra Sigurborg

Kidda



Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna

Á Íslandi

Bakpokaferðalag um Sumður Amríku

Í baðkari með hvítvínsglas

Á hestbaki


Brot að því besta frá Íslandi

Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Íslandi.

Annars set ég allar myndir á facebook núna, þannig að þeir sem eru ekki með facebook verða bara að fá sér svoleiðis, hehehhe :)

  Guðný 385 Guðný 432

Guðný og Reynir við Dettifoss                                     Sveinn Þórarinsson yngri og Guðný

Guðný 445 Guðný 457

Krossdals-fjölskyldan                                                Feðgarnir Sindri Snær og Reynir Ari

Amma Helga, Mamma Ólöf, Ingveldur, Þórarinn og afi Sveinn

Guðný 515 Guðný 554

Frændsistkynin Ásta Guðrún og Sindri Snær                         Hinrik Valur Hlynsson

Guðný 592Guðný 167

Guðný með Ingvar Héðinn, litli strákurinn            Erla gæs að þvo rútu í bláa lóninu!!

þeirra Lindu og Kristjáns

 Guðný 165Guðný 191

Gæsahópurinn í Bláa lóninu                                   Flottasta gæsin - Erla Guðrún

 Guðný 344 Guðný 352

Skvísur í gæsarpartý                                                 Allur hópurinn í gæsar-partý heima hjá Agnesi

Gæsun Erlu 2008 040100_5705

Guðný, Erla og Agnes komnar niður í bæ.                Siggi að ganga með Erlu sínu niður altarið

 100_5729100_5755

Brúðarkossinn, Erla og Hlynur.                                               Vinkonuhópurinn

 

En af okkur er annars allt gott að frétta. Reynir skrapp til Seatle um helgina í vinnuferð. Guðný hafði það bara gott og var að leika við hinar íslensku stelpurnar Þóru og Söru. Hvað er betra en endalaust af nammi, ís og góðgæti, horfa á stelpumyndir og spila skemmtileg borðspil!  Við Sara kíktum líka aðeins niður í bæ á Dragon-Con en það var ansi fyndin lífreynsla. En það er svona nörda ráðstefna sem er haldin hér einu sinni á ári. Fólk hittist í búningum frá allskyns bíómyndum, þáttum og tölvuleikjum, mjög mjög fyndið að sjá þetta allt saman.


Frabaer helgi

Hello hello

Og takk fyrir allar skemmtilegu kvedjurnar, alltaf gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med okkur.

Kolbrun fraenka eignadist litla stelpu i dag :) Til hamingju med tad elsku Kolbrun og Maggi. Allir ad eignast born i kringum okkur!

Vid forum i sma ferdalag um helgina i bae sem heitir Hellen og er 2 klst. fyrir utan Atlanta. Ein vinkona okkar Jenny var ad halda upp a afmaelid sitt og tok okkur oll med ut a land. Vid forum i svo kallad water-tuping nidur a. Tetta atti  ad verda tvilik hasar og eg var buin ad imynda mer eitthvad i likingu vid rifer-rafting. En ta voru tetta bara svona kringlottir kutar sem madur situr i og laetur sig fljota nidur eftir anni. Hefdi orugglega verid mikid stud nema ad tad var ekki buid ad rigna svo lengi ad tad var eiginlega ekkert vatn i anni!! Tannig ad mest allan timann var madur fastur a steini og turfti ad standa upp og labba!! Frekar fyndid, en gaman ad vera uti i natturunni i godra vina hopi.

Hellen er svona tyskur baer. Oll husin i tyskum stil og mikid af tyskum veitingarhusum og budum. Samt allt mjog fyndid og gerfilegt, eins og ad vera staddur i dukkubae, allt alvoru en leit samt mjog oraunverulega ut!! Tanng ad folkid fekk ser snidsel, bradkust og hveitibjor mmm...  Gudny kemst sennilega ekki til Bad Orb med Svaninum i haust eins og hun vonadi, tannig ad tetta var svona sma sarabot. En svo eru okterberfestin tarna vis mjog skemmtileg, tannig ad tad er alveg liklegt ad vid forum aftur i naesta manudi.

Kettlingarnir eru ekki alveg komnir i hofn, akodum ad fresta tvi fram i midjan naesta manud, tannig ad eg set inn myndir af teim um leid og teir koma :) :)

Annars er bara allt frabert ad fretta!!

Yfir og ut

Gudny og Reynir


Netid enn bilad

hello hello

Netid okkar er enn bilad, kemst vonandi fljott i lag.

En af okkur er allt gott ad fretta. Nog ad gera hja okkur badum i vinnunni. Gudny er loksins buin ad fa alla pappira, tannig ad hun er komin a laun og allt gekk upp :)  Hun vinnur sem adstodamadur idjutjalfarans i skolanum, tvilikt spennandi. Tessa og sidustu viku erum vid  bara buin ad vera undirbua en svo koma bornin naesta manudag og ta ser madur betur hvernig tetta verdur. Um seinustu helgi for Gudny med nyju vinnunni sinni upp i sveit sem er rumlega 2 klst. fra, algjort aedi ad komast upp i fjollin og sja fallega natturu og fullt af villtum dyrum.

Annars eru staerstu frettirnar ad Gudny er orin fodursystir!! Smari og Sigrun eignudust strak tann 3 agust :) Algjorlega saetastur i heimi!! Til hamingju med tad brosi og Sigrun

Adrar skemmtilegar frettir eru ad vid erum ad spa i ad fa okkur 2 kettlinga naesta laugardag, forum ad skoda seinustu helgi og fundum 2 sistkyni sem vid aetlum ad velja a milli. Annad hvort grabronootta braedur eda svartar og hvitar systur. Veiii loksins kisur a heimilid!!

Nog af frettum i bili, tad er svo leidinlegt ad skrifa a amriskt lyklabord!!

Gudny og Reynir


Komin aftur til Atlanta

Bara ad lata ykkur vita ad vid erum komin aftur heim :)

Internetid okkar er bara bilad, svo vid erum ekkert buin ad skrifa ne setja inn myndir

Tannig ad nu er Gudny bara adeins ad stelast i nyju vinnunni sinni, sem er by the why rosalega spennandi.

Segi ykkur fra tessu ollu tegar netid verdur komid i lag

Gudny og Reynir


Ísland

Jæja loksins er komið að því!!
Erum að klára að pakka og gera okkur klár fyrir ferðalagið
verðum lent á Íslandi um miðnætti á morgun :) :)
Ykkur sem langar að hitta á okkur þá verð ég sennilega með gamla númerið mitt ef það virkar enn, 8227482. Annars verðum við hjá Erlu mikið og númerið hennar er 8680100. Svo er nátla hægt að senda bara e mail gudnyjons@gmail.com

Annars er lítið planað, ætlum sennilega norður á sunnudaginn og stoppa nokkrar daga. Verðum samt allar helgar í bænum. Verðum svo með íbúð á Freyjugötunni frá 18-25 júli og þar eru allir velkomnir í heimsókn.

Hlökkum til að sjá ykkur öll

Guðný og Reynir


Flottust !!

         

100_5150

         


100_5149100_5111100_5110100_5109  


Spennandi helgi framundan

Ótrúlegt hvað er alltaf mikið að gera í þessari stóru og skemmtilegu borg!

Í kvöld er grillveisla hjá CCP, fagna nýjum áfanga, nýjum pach - þeir  sem skilja það, ég Guðný geri það allavega næstum því :) Ísland verður með partý á sama tíma og við verðum sennilega í beinni útsendingu - sjáum hvort annað á breiðtjaldi.  Skrifstofan hérna er búin að leigja svo vélarnaut, sem á að reyna að kasta manni að baki, mér hlakkar ekkert smá til að setjast á bak, reyni að torga sem lengst og vinna alla, allavega konurnar!!

Á morgun er svo önnu grillveisla, en hún er hjá fótboltaliðinu mínu Republic. En sesonið okkar var að enda og 2 eru að hætta í liðinu svo við erum að kveðja þau og svona. Nýtt seson byrjar svo um leið, svo það er bara að vona það besta, seinast lentu við í 5 sæti af c.a. 20 liðum.  Eftir grillið ætlum við síðan að kíkja í innfluttnuingsparty, en 2 islendingar Stebbi og Hilmir voru að flytja hingað og þeir voru að flytja inn í geggjað flott hús í miðbænum

Sunnudagurinn er svo auðvita Þýskaland og Spánn!! Ég og Reynir vorum með veðmál sem ég er þegar búin að vinna!! Fengum að velja eitt aðal lið og eitt vara. Ég valdi Þjóðverja fyrst og svo Spán en hann valdi Ítalíu og Rússa hahahahahah veiiiiii fyrir mér

 En annars góða helgi gott fólk


Fótbolti og golf

Allt gott að frétta af okkur

Erum að fylgjast með evrópska fótboltanum á fullu, allt að gerast þar. Svo er Reynir búin að smita Guðnýju að horfa á golf í sjónvarpinu og spila það í tölvunni, efast samt um að hún stígi á völlinn sjálfann. En nýji tiger Woods tölvuleikurinn er mjög skemmilegur, ég er orðin smá húkt...!!

Annars fór Guðný á grand opening hjá H & M í síðustu viku :) H & M loksins komin til Atlanta! Þetta var geggjað flott, rauður dregill og hundruð kvenna í biðröð. Þegar inn var komið var svo allt 25 % off og drykkir og snittur í boði, ýkt gaman að vera svona VIP.

Annars segi ég bara gleðilegan 17 júni, vonandi fóru þið öll í skrúðgöngu í dag og höfðu það skemmtilegt. Mér fannst ekkert smá erfitt að vera ekki að spila með Svaninum í rokinu niður Laugarveginn. En Reynir var samt svo sætur í morgun - gaf mér blöðru í tilefni dagsins, svo við kæmumst í smá stemmingu!


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1014

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband