Spennandi helgi framundan

Ótrúlegt hvað er alltaf mikið að gera í þessari stóru og skemmtilegu borg!

Í kvöld er grillveisla hjá CCP, fagna nýjum áfanga, nýjum pach - þeir  sem skilja það, ég Guðný geri það allavega næstum því :) Ísland verður með partý á sama tíma og við verðum sennilega í beinni útsendingu - sjáum hvort annað á breiðtjaldi.  Skrifstofan hérna er búin að leigja svo vélarnaut, sem á að reyna að kasta manni að baki, mér hlakkar ekkert smá til að setjast á bak, reyni að torga sem lengst og vinna alla, allavega konurnar!!

Á morgun er svo önnu grillveisla, en hún er hjá fótboltaliðinu mínu Republic. En sesonið okkar var að enda og 2 eru að hætta í liðinu svo við erum að kveðja þau og svona. Nýtt seson byrjar svo um leið, svo það er bara að vona það besta, seinast lentu við í 5 sæti af c.a. 20 liðum.  Eftir grillið ætlum við síðan að kíkja í innfluttnuingsparty, en 2 islendingar Stebbi og Hilmir voru að flytja hingað og þeir voru að flytja inn í geggjað flott hús í miðbænum

Sunnudagurinn er svo auðvita Þýskaland og Spánn!! Ég og Reynir vorum með veðmál sem ég er þegar búin að vinna!! Fengum að velja eitt aðal lið og eitt vara. Ég valdi Þjóðverja fyrst og svo Spán en hann valdi Ítalíu og Rússa hahahahahah veiiiiii fyrir mér

 En annars góða helgi gott fólk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ nú stendur g í mamma g fyrir grasbítur, bara grænmeti og gras í hvweragerði. hlakka til að sjá ykkur, vonandi erum við búin að redda ykkur húsnæði, við ætlum að taka sindra smá um helgina, þ.e. pabbi þinn ætlar að gera það, ég er meira bara svona með.

mamma g (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband