1.12.2008 | 01:48
Jólastemming á Clariemont ave
Gleðilegan fyrsta í aðventu kæru vinir
Við Reynir kíktum í Ikea í dag til að koma okkur í jólaskapið. Það var nú reyndar ekki til mikið jólaskraut en allavega dót til að gera aðventukrans og jólastjarna. Við keyptum okkur líka sokka í þeirri von að jólasveininn laumi einhverju í hann í desember.
Thanksgiving var annars rosalega fín, kíktum í mat til vinafólks og átum á okkur gat. Síðan hélt Þóra vinkona þvílíkt flott afmælispartý á föstudaginn, ekta íslensk stemming - gítar og söngur.
Jólastjarnar okkar og undirbúningur fyrir innökkun í baksýn
Hver sagði að ég gæti ekki föndrað!! Einfaldur en sætur.
Reynir spenntur í Fall out - nýr tölvuleikur sem hann er límdur við þessa dagana :)
Sætu sokkarnir okkar
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ skvís og gæi
Gott að heyra að þið hafið það gott. Guðný mín það hefur aldrei verið sagt að þú gætir ekki föndrað hins vegar hefur reynst erfitt að fá þig til sitja kyrr nógu lengi til að föndra eitthvað. Þolinmæði ekki þín sterka hlið Ég er einmitt búin að gera allt klárt fyrir jólin og er bara að bíða núna eða þannig... próflestur fyrir eitt próf þann 17. des
Agnes (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 19:24
hehehe tad er rett!! Tetta tok lika bara 2 min :)
Guðný og Reynir, 1.12.2008 kl. 20:27
blessuð elskurnar
bara orðið jólalegt
hjá okkur er ekkert komið upp nema sería á svalirnar og það er bara útaf húsfélaginu.Ella er ekki farin að skreyta neitt, ótrúlegt en satt.
ég dáist að föndrinu þínu Guðný, ótrúlega smart og einfalt.
mamma g (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 09:39
haha þú ert með heljarinnar föndurhæfileika;* en vááá hvað mig hlakkar ógeðslega til að koma !!!!
það er minna en 2 mánuðir í það að við verðum í NY city :D:D
loov Salbjörg
Salbjörg (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 12:41
Já váá hvað mig hlakkar mikið til að fá þig systa!!
Guðný og Reynir, 11.12.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.