Fótbolti og golf

Allt gott að frétta af okkur

Erum að fylgjast með evrópska fótboltanum á fullu, allt að gerast þar. Svo er Reynir búin að smita Guðnýju að horfa á golf í sjónvarpinu og spila það í tölvunni, efast samt um að hún stígi á völlinn sjálfann. En nýji tiger Woods tölvuleikurinn er mjög skemmilegur, ég er orðin smá húkt...!!

Annars fór Guðný á grand opening hjá H & M í síðustu viku :) H & M loksins komin til Atlanta! Þetta var geggjað flott, rauður dregill og hundruð kvenna í biðröð. Þegar inn var komið var svo allt 25 % off og drykkir og snittur í boði, ýkt gaman að vera svona VIP.

Annars segi ég bara gleðilegan 17 júni, vonandi fóru þið öll í skrúðgöngu í dag og höfðu það skemmtilegt. Mér fannst ekkert smá erfitt að vera ekki að spila með Svaninum í rokinu niður Laugarveginn. En Reynir var samt svo sætur í morgun - gaf mér blöðru í tilefni dagsins, svo við kæmumst í smá stemmingu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Öss þú ert bara að verða alvöru ameríkani komin á rauða dregilinn og allt!:D en já tiger woods leikurinn er algjör snilld en ég get nú ekki beint ýmindað mér að það sé mjög gaman að horfa á golf í sjónvarpinu:D

en 17.júni var nú ekki beint mjög hátíðlegur hjá mér ég og björgvin vorum að moka skít úr fjárhúsunum allann daginn... nema fyrir hádegi þá vorum við að járna;) verðum að skella okkur á bak þegar þú kemur;*

lov júu!

Salbjörg (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 17:57

2 identicon

Samt alltaf smá hátíðlegt að moka skít, heheh!! Já eins gott að hestarnir verða klárir þegar við komum, hlakka ekkert smá til að komast á bak.

Guðný Jóns (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 19:16

3 identicon

Jæja Guðný mín.. það er greinilegt að þú ert ekki byrjuð að vinna.... njóttu letilífsins þangað til  knúsin mín og hlakka til að sjá þig eftir nákvæmlega 16 daga!!!

Erla perla (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 15:51

4 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

15 dagar í heimkomu ! Vúúúúhúúú

Svo ef þú vilt sjá litla frænda áður en þú ferð þá verður þú bara að vera svaka dugleg að fara með Sigrúnu í langar gönguferðir og alles á meðan þú ert á landinu !

Smári Jökull Jónsson, 23.6.2008 kl. 17:54

5 Smámynd: Guðný og Reynir

Já há - vill sko  sjá hann - Við Sigrún verðum bara uppá Esjunni meðan ég er á landinu!!

Guðný og Reynir, 23.6.2008 kl. 17:57

6 identicon

jeij með freyjugötu, við verðum grannar :) nema svo óheppilega vilji til að þetta sé ákkurat vikan þegar ég verð úti. vona ekki.

hanna rún (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 21:47

7 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Hey já og by the way þá var ekkert rok á 17.júní þannig að þú hefðir hvort sem er ekkert komist í fíling með Svaninum !

En nú er það bara ættarmótið um helgina, það væri ekkert smá gaman að hafa ykkur með en við hin skemmtum okkur bara í staðinn...

Smári Jökull Jónsson, 25.6.2008 kl. 21:49

8 Smámynd: Guðný og Reynir

Ég verð með Freyjugötuna 18-25 júlí :)

Já Smári - góða skemmtun á ættamótinu, ég vildi óska þess að ég væri með ykkur :) Skilaðu kveðju til allra!!

Guðný og Reynir, 25.6.2008 kl. 22:27

9 identicon

ég verð ákkurat úti 17 til 24 júlí, jæja við náum einum degi sem grannar :)

hanna rún (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 21:26

10 Smámynd: Guðný og Reynir

Það er nátla alveg týbískt..... en ég næ nú örugglega að sjá aðeins framan í þig Hanna mín :)

Guðný og Reynir, 27.6.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband