29.6.2009 | 00:22
Allt gott að frétta af okkur
Hæ hæ allir
Þetta blogg er nú alveg að drepast hjá okkur..... so sorry - eru ekki allir komnir á facebook sem eru að lesa þetta :) ég er mun öflugari þar.
Annars er allt gott að frétta, Erla vinkona var í heimsókn hjá okkur í tæpar 3 vikur, þvilíkt gaman og mikið stuð.
Guðný er búin í skólanum, er komin í vinnu í sumarbúðum. Rosa gaman - verð þar í fjórar vikur, síðan er aðeins afslappelsi og svo krús í karabíska hafinu !! Við ætlum að fara í viku krús í bahamas með vinapari okkar - erum orðin þvílíkt spennt.
Svo byrjar vinnan bara aftur 6 ágúst, þannig að sennilega er engin Íslands heimsókn fyrr en um næstu jól, þó við vonum nú að við getum kíkt fyrr.
Hitinn er ansi mikill þessa dagana - 40 stiga hiti alla daga og mikill raki... smá erfirtt fyrir Guðnýju að vinna úti allan daginn - en það er allt að venjast og hún líka sátt við brúnkuna sem kemur :)
Hef ekki meira að segja í bili - það eru myndir á facebook.
Yfir og út
Guðný og Reynir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.