Vindasamt í Atlanta

Yfirleitt breytist veðrið í Atlanta ekki mikið - sól, meiri sól aðeins minni sól. En síðustu vikur hafa verið skrítnar - veðrið alltaf að breytast, kannski eitthvað að smitast af Íslandi. Vorið að mestu búið að vera gott, en svo inn á milli kemur þvílík rigning, snjór og Tornato viðvaranir. Í morgun var rigning og þvílíkur vindur - hef nú aldrei fundið jafn mikið í Atlanta - bílinn kipptist alveg við. Stóð svo sem ekki lengi en mikið að trjám féll á vegina, mörg hús urðu rafmagnslaus og einn maður lést meira að segja við að tré féll ofan á hann. Einn kennari sem vinnur með mér rétt slapp, risa stórt tré datt rétt við skólann minn og hún rétt slapp undir það áður en það féll á götuna! Datt reyndar á næsta bíl sem var stór sendibíll, það var einungis einn maður í bílnum en hann slasaðist eitthvað, svakalegt. Ekkert smá skrítið að sjá svona heilann veg lokaðann vegna risa risa trés - húfff hér eru líka tré allstaðar!

Hér er ein mynd frá síðan í dag, samt ekki myndin frá götinni hjá skólanum mínum.

bíll undir tré


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

engar afmælismyndir ? hvað gerðuð þið í tilefni dagsins? hvernig lýtur sú "gamla ´"út? nýrri fréttir. meira blogg takk. ástarkveðjur mammag

mammag (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband