8.4.2009 | 21:17
Arggg!!
Eins og ég hef örugglega deilt með flestum ykkar er mjög pirrandi allt þetta pappírsvesen hérna í Bandaríkjunum. Allt tekur langan tíma og alltaf þarf að skrifa unir endalaust þykka pappíra. Bara að fara í plokkun og litun - þarftu að skrifa undir heila bók - því það er eitt efni í litnlum sem getur mögulega gefið einhverjum ofnæmisviðbrögð og þá þurfa þeir að vera með allt undirritað ef þér dytti í hug að kæra þá.
En í dag!! Hrindi auglæknirinn minní mig og sagði mér að lyfseðillinn minn væri útrunnin, gildir sem sagt bara í ár. Fyrir ári síðan einmitt gat ég ekki keypt mér linsur nema vera með amrískan lyfseðil, svo ég borgaði 70 dollara til að segja mér að sjónin mín væri nákvæmlega eins og ég vissi! Nú þarf ég sem sagt að borga aftur 70 dollara til að hann geti sagt mér aftur það sem ég veit ef ég ætla að fá linsur aftur! Þannig hann sagði ef þú vilt linsur verðuru að koma í dag og kaupa þær en eftir það verðuru að fara í augnskoðun - má ekki bjóða þér að panta tíma !! Arggg - neiii !!!
Allt svo mikið vesen - t.d. ef maður þarf að hringja í símafyrirtækið sitt eða einhver svoleiðis fyrirtæki - þá þarftur að tala við svona 5 mismunandi leiðinleg vélmeni og svo loksins eftir hálftíma af þeim færðu samband við alvöru persónu, sem er yfireitt með svo miklan spænskan hreim að þú skilur hann ekki einu sinni!!!
Aðeins að kasta að mér!!
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.