30.3.2009 | 00:14
Sól og sumar
Allt gott að frétta af okkur.
Snjórinn löngu farin og yndislegt vor verður alla daga. Brjálað að gera í vinnunni hjá okkur báðum, Guðný meira segja farin að vinna á laugardögum líka. Fótboltinn hjá Guðnýju gengur rosa vel, komin í 2 utandeildalið núna, á þriðjudögum og laugardögum. Er enn að vinna að draga Reynir með mér í laugardagsboltann - gengur vonandi að lokum. Við áttum annars bara rólega helgi heima, meira um að vera um næstu helgi. En þá er vinnan hans Reynis með voða flott þemapartý, við eigum öll að vera í búninum eins og var í myndinni Moulan rogue - fjaðrir og læti, verður örugglega svaka fjör.
Annars er annrs litið að frétta, Guðný er enn að ákveða sig með sumarvinnu, fékk 3 atvinnutilboð :) Ætla vinna eitthvað en lika að njóta þessa að vera í sumarfríi. Okkur langar að koma heim í sumar, en ég efast um að það rætist nema við vinnum í lottóinu. Endilega deilið happatölum!!
Skrifa meira næst - ef það er enn einhver að fylgjast með þessi bloggi :) :)
Guðný og Reynir
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef þið komið heim í sumar,sem ég vona. þá stendur íbúðin hennar Hönnu auð og verður örugglega ekki seld á næstunni,svo þið gætuð sjálfsagt verið þar,betra en flækingurinn í fyrrasumar.ástarkveðjur.mammag
mammag (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 13:41
Það er frábært Guðrún - takk fyrir það
Guðný og Reynir, 31.3.2009 kl. 20:14
blessuð. ég geri hvað sem er til að fá ykkur heim.
við erum ekki ennþá farin að hitta þann tveggjaára,hann verður eitthvað hjá okkur um páskana.
ástarkveðjur
mamma g
mammag (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.