Jólin

Jólin eru búin að vera yndisleg, borða, sofa, borða, glápa, borða, lesa, borða, sofa !!

Helst í fréttum er að Guðný er orðin föðursystir. Sveinn bróðir eignaðist litlan prins á annan í jólum. Allt gekk rosa vel og fæddist drengurinn 16 merkur og 53 cm. Til hamingju Sveinn og Rakel. Hérna er ein mynd af sætu feðgunum.

sv1

Einnig setti ég inn nokkrar myndir frá jólanum.

jólin 2008 138


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

blessuð bæði.

ég kannast við jólataktinn,hann var svipaður hér borða sofa lesa borða sofa lesa borða sofa lesa. enda mín að verða full mjúk um miðjuna eftir allt átið.

flottar myndir og gasalega eruð þið hjónin mindarleg en það er jólatréð ekki, þetta er hálfgerð grein, ekki satt.

bestu kveðjur og gleðilegt ár, takk fyrir þau gömlu

mamma g

mamma g (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 15:31

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Innilega til hamingju með frændann litla - ekki verra að vera tvöföld föðursystir

Smári Jökull Jónsson, 6.1.2009 kl. 09:12

3 identicon

ps.til hamingju með frændann,flottur frændi.

á ekkert að smitast ?ég er alltaf til í barnabörn,þau eru svo skemmtileg.

kveðja.mamma g

pps.biddu reyni að skrifa mér, ég skal ekki skamma hann mikið.

kv.gj

mamma g (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband