9.10.2008 | 12:36
Kruttileg saga
Verd ad deila einu med ykkur
Einn strakur herna i skolanum, 7 ara heldur vodalega upp a mig, sem kemur natla engum a ovart heheh!! Allavega eg var eitthvad ad spjalla vid mommu hans i fyrradag tegar hun sotti hann og hun var ad spyrja mig um astandid a Islandi. Vorum addalega ad tala um bankana og fyrirtaekin sem vaeru ad fara a hausinn. Eg var ad segja henni ad eg vaeri eiginlega bara heppin ad vera herna akkuratt nuna og ad eg aetti engan pening inn a reikning a Islandi.
Svo kom mamma hans aftur til min i gaer og sagdist verda ad segja mer soltid sem strakurinn hennar hafdi sagt henni eftir samtilid okkar. Hann skildi sennilega ekki allt sem vid vorum ad segja en hann helt allavega astandid vaeri tannig ad eg aetti engan pening!! Tannig ad tegar hann kom heim for hann ad reyna ad opna sparigrisinn sinn tvi hann aetladi ad gefa mer allan peninginn sinn :) Mamman for ad reyna ad utskyra ad tad vaeri nu oruglega allt i lagi med mig en landid mitt vaeri i vandraedum. Ta reyndi hann bara enn meira ad opna sparigrisinn og sagdist aetla ad gefa Islandi allan peninginn sinn :) Endalaust krutt !!
Tannig hafdid engar ahyggjur af Islandi - tad eru peningar a leidinni !!
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ en krúttileg saga
Agnes Björk (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:23
Æi það eru svo æðislegir nemendur í skólanum þínum!!!!!
Erla Guðrún (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:29
Eg veit !! Teir eru yndislegir
Guðný og Reynir, 9.10.2008 kl. 19:49
mikið er ég fegin að heyra að það eigi að bjarga íslandi úr kreppunni,gott að einhver hugsar vel til okkar.
gott að fá loks fréttir frá ykkur.hér gengur allt vel,nema efnahagsástandið,við erum í góðum gír.ég er að byrja að huga að jólagjöfum, er eitthvað á óskalista hjá ykkur ? látið mig vita á nýja emailið mitt :-)
kveðja mamma G
mamma g (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 09:54
æi litla krúttið!
Linda (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 18:14
Aldrei að vita nema kauði gæti verslað eins og einn banka á Islandi fyrir spariféð...
Knús Kidda.
Kristbjörg Þórisdóttir, 12.10.2008 kl. 10:58
Hvað er nýja e mailið þitt Guðrún? Varstu búin að senda það á Reyni?
Mitt er gudnyjons@gmail.com
Guðný og Reynir, 13.10.2008 kl. 17:11
blessuð bæði tvö
netfangið mitt er í innskráningunni og hér gsm8637255@gmail.com, Helga hringdi á laugardag og vantaði pössun, bara heldur skammur fyrirvari og pabbi þinn var upptekinn, vonandi getum við fengið stubb til okkar bráðum. allt gott að frétta amma og afi grýtó biðja að heilsa og auðvitað allir heima í klappó
kv.mamma g
mamma g (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.