Velheppnuð grillveisla

Deildin hans Reynis kom í mat á laugardaginn. Við Reynis skutumst út á föstudagskvöldið og keyptum þetta fína gasgrill, tók reyndar ansi langan tíma að setja það saman á laugardeginum, var tilbúið 10 mín fyrir komu fyrsta gestsins!!  Þetta heppnaðist allt rosavel, grilluðum helling af mat og Reynir bakaði svo geðveika súkkulaðiköku í eftirrétt.   Eftir matinn var svo spilað rockband af fullum krafti, ekkert smá skemmtilegur leikur, einn að syngja, einn á trommum, einn á bassa og einn á gítar. Svo var kjaftað og drukkið fram eftir nóttu.  Frábært kvöld.

100 4893

Deildin hans Reynis - sem er að standa sig endalaust vel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

djööööfull langar mig að koma!!!!!

en hey... ég verð búin að losna við spangirnar um jólin;) verð geggjað sæt þegar ég kem til þín!!:P

Salbjörg (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband