13.5.2008 | 20:50
Allt gott að frétta
Heil og sæl
Við erum alveg búin að vera netlaus síðan við komum heim frá Morocco, en Reynir náði að laga þetta allt saman í dag :) Svo það ætti að heyrast meira frá okkur næstu daga.
Freyr, bróðir Reynis er búin að vera hjá okkur síðustu 2 vikurnar svo það er búið að vera nóg að gera hjá okkur, alltaf gaman að hafa gesti. Guðný og Freyr eru búin að vera dugleg í mollunum meðan Reynir er að vinna og svo gerum við eitthvað skemmtilegt á kvöldin. Erum búin að fara í brúðkaup, go-kart, töluvert á pöbbana og skemmtistaðina og svo reynt að gera eitthvað túristalegt inn á milli.
Annars ætla að ég að klára að setja fullt af nýjum myndum inn, bæði hér og á facebook.
Heyrumst fljótlega
Myndaalbúm
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ ! Gaman að heyra loksins frá ykkur. Ég fékk sms frá pabba og Sigurveigu frá Spáni, þau báðu mig að skila kveðju til ykkar - voru voða sátt í hitanum úti
Biðjum að heilsa ! Kv. Smári bró og Sigrún
Smári Jökull Jónsson, 14.5.2008 kl. 00:47
Gaman að heyra frá ykkur kæru vinir ;)
Kristbjörg Þórisdóttir, 14.5.2008 kl. 21:39
blessuð, gott að heyra frá ykkur. jæja þá eruð þið orðin tvö í kotinu aftur.svo styttist í heimkomuna :-). ég fer í hveragerði 15 júní og verð í mánuð,slepp út rétt eftir að þið komið.
kveðjur mamma
mamma (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.