9.3.2008 | 21:35
Fyrsti saumaklúbburinn
Guðný hélt sinn fyrsta saumaklúbb síðasta föstudag :) Það komu 2 íslenskar stelpur, sem búa hérna og mennirnir þeirra eru að vinna með Reyni, ein þýsk sem er kona manns sem vinnur með Reyni og ein bandarísk sem er kokkurinn í vinnunni hjá Reynir. Kvöldið hheppnaðist mjög vel, elduðum góðan mat og spjölluðum fram eftir kveldi.
Myndaalbúm
Spurt er
Tekur þú skoðanakannanir á netinu?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært ! En hvað saumuðu þið ? Gaman að fylgjast með ykkur og frábært að sjá hvað allt gengur vel. Það er allt gott að frétta hér frá Íslandi. Við Finnbogi erum að fara til Noregs núna í maí í 10 daga með mömmu. Og svo förum við Finnbogi aftur út í sumar þá til Danmerkur, Svíþjóð og Noregs. Þannig að það er mjög spenndi framundan hjá okkur. Biðjum að heilsa í bili. Kær kveðja Rannveig.
Rannveig (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 00:11
Hafið það æðislega gott, nafna mín, gaman að fylgjast aðeins með þér - svona af og til. Lofa að verað engin pllága.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:06
hæ sæta!!!
alltaf gaman að vera í góðum saumaklúbb , vona að þú fáir bráðum frábæra vinnu , en viltu ekki bara senda mér tölvupóst og þá skal ég segja þér leiniorðið á síðuna ( vill ekki setja það á neti :))
loamagg@gmail.com
ólöf kópaskerspía (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.