Fréttir frá USA

Jæja þá er mín búin að vera viku í Bandaríkjunum og líkar enn rosalega vel 0

Við erum að fara að sækja lyklana núna klukkan 5 !!!! Váá hvað ég hlakka til, er reyndar að setja allt mitt traust á Reyni!! Hann sá íbúðina en ekki ég 0 En ég veit hún verður æði!!

Mín fór svo í Target í gær og verslaði og verslaði, hreinlætisvörur, allt á rúmið og plast diska og glös!! Eina sem við munum eiga til að byrja með er risastórt king sise amrískt rúm sem við keyðptum í gær 0

 Svo á hann Reynir minn afmæli á morgun - ég er alveg búin að vera að missa mig í að skipuleggja og vonandi verður þetta frábær dagur. Samt mjög fyndið að reyna að versla hér og finna það sem manni langar - kann ekki alveg a búðirnar strax - en það kemur sennilega fljótt, hehehhe!!!

 

 En góða helgi allir

Guðný

 

p.s. Hringdum í capel-guy í dag og hann vissi ekki hvernær i næstu viku hann gæti komið og tengt internetið og sjónvarpið - þannig að ég verð netlaust eitthvað fram í næstu viku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný og Reynir
Guðný og Reynir
Guðný og Reynir í Atlanta

Nýjustu myndir

  • 100_7882
  • 100_7862
  • 100_7902
  • 100_7873
  • 100_7886

Spurt er

Tekur þú skoðanakannanir á netinu?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband