7.2.2008 | 23:09
Komin til Atlanta
Hæ hæ allir!
Þá erum við Reynir komin til Atlanta
Áttum æðislega helgi í Sanford í Florida, vorum á hóteli í 2 nætur með æðislegt útsýni yfir stórt og fallegt vatn.
Svo keyrðum við c.a. 700 km. til Atlanta í gær!!
Nú er Reynir í vinnunni og ég heima- fyrsti dagurinn sem amrísk húsmóðir!! Ég er samt með góðan félagsskap, því fyrstu dagana erum við hjá íslenskri fjölskyldu. Svo fáum við íbúðina okkar vonandi á fösudaginn
Meira seinna
Guðný
Myndaalbúm
Spurt er
Tekur þú skoðanakannanir á netinu?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gaman að lesa fréttir frá ykkur, hlakka til að sjá íbúðina og ykkur í mars, komum eftir mánuð ;-)
kv.mamma
guðrún mamma (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.